Talstudío Ásthildar

Útgefið efni

Ný Bínubók á leiðinni !!!

Bína leysir töfra bókstafanna. Stefnt er á að bókin komi út fyrir næstu jól

Bína er búin að læra undirstöðuþætti fyrir boðskipti og hún er líka búin að læra hvernig hún á að hegða sér í leikskólanum og eignast góða vini. Það er komin tími fyrir Bínu að fara í skólahóp. Í skólahópnum leikur hún sér með bókstafina og lærir undirstöðuþætti fyrir lestur. Bók sem allri foreldrar og aðrir uppalendur ættu að eiga til að undirbúa börnin sín sem best fyrir skólagöngu.